Það er hægt að nýta prótínduft í margar uppskriftir þó flestir noti það einungis í sjeika fyrir og eftir æfingar.
Hér eru nokkrar einfaldar uppskriftir.
Hafragrautur
1...
Hér er hrikalega góður pottréttur sem kemur úr bókinni Rögguréttir. Mjög djúsí í piparostasósu.
Uppskrift:
600-800 gr lambagúllas
1 peli rjómi
piparostur
1 stór laukur
1 paprika
100 gr sveppir
1 stk...
Frábær föstudagsmatur frá Evabrink.com
Mig hefur lengi langað til að prufa að gera quesadillur þar sem ég er stór aðdáandi þeirra þegar kemur að því...