Shannon Alberts er ekki bara með alveg stórkostlega rödd heldur er hún mikill húmoristi líka. Eins og heyra má hefur hún breytt textanum við hið víðfræga lag ,,Hallelujah” og er ég alveg viss um að vel flestar mæður þarna úti tengja að einhverju leyti við þennan texta.

Sjá einnig: 8 ára söngkona syngur og semur tónlist

SHARE