Hún þvoði ekki hár sitt í MÁNUÐ

Það hafa margir talað um að það sé ekki gott að þvo hár sitt of oft. Aðrir segja meira að segja að maður þurfi hreinlega ekki að þvo hár sitt með sápu, eftir ákveðinn tíma fari hárið að þrífa sig sjálft.

Þessi unga kona ákvað að taka málin í sínar hendur og hætta að þvo sér um hárið í mánuð. Sjáum hvað gerist:

SHARE