Húsráð: Fara gæludýrin þín úr hárum?

Átt þú gæludýr sem fer úr hárum og eru hárin alls staðar, á gólfinu, sófanum, húsgögnunum og fötunum þínum? Hér eru nokkur frábær ráð fyrir gæludýraeigendur í baráttunni við dýrahárin.

Sjá einnig: Gæludýr eru gefandi fyrir heilsu og líðan

 

SHARE