Húsráð: Hversu oft áttu að þvo handklæðin þín?

Það eru verulega skiptar skoðanir á því hversu oft maður ætti að þvo handklæðin á heimilinu og nú er komið að því að koma þessu á hreint fyrir fullt og allt. Á síðunni Hunker.com er okkur, ekki bara hversu oft, heldur líka hvernig er best að þvo handklæðin svo þau verði sem hreinust. Hversu oft? … Continue reading Húsráð: Hversu oft áttu að þvo handklæðin þín?