Húsráð: Lengdu endingartímann á rakvélinni

Finnst ykkur stundum leiðinlegt hversu stutt rakvélablöðin endast? Ekki örvænta, því þú getur lengt endingartímann með þessari stórsniðugu lausn. Blöðin brýnast við að strjúka þeim eftir gallabuxnaefni.

Sjá einnig: Hann komst í rakvélina hjá pabba sínum

 

SHARE