Tískubloggarar og fólk út um víða veröld er farið að nota þessa aðferð til að losa sig við bólurnar og einfaldara getur það varla verið. Einfaldlega taktu hýði af vel þroskuðum banana og berðu innri hliðina af því á húð þína þar sem bólan er. Það mun minnka bólguna og láta bóluna hjaðna mun hraðar en ella.

Sjá einnig: 7 leiðir til að nota banana

 

SHARE