Hvað er Raynaud’s sjúkdómur?

Raynaud´s sjúkdómur er staðbundin truflun á blóðflæði sem oftast kemur fram í fingrum en getur einnig komið fram í fótum, eyrum, nefi, tungu eða geirvörtum. Tíðni þessa vandamáls er 5-10% og er algengara hjá konum. Meðalaldur þeirra sem byrja að finna þetta einkenni er tæplega 40 ára. Oftast er þetta saklaust fyrirbæri en getur verið … Continue reading Hvað er Raynaud’s sjúkdómur?