Það eru margir sammála um að desember sé einn af bestu mánuðum ársins. En hvað er það við desember sem er svona dásamlegt?
Sjá einnig: Hann ákvað að gleðja kærustuna á hverjum degi í desember – Vertu viðbúin því að hlæja
Jólin, heitt kakó, góður matur, ljósadýrðin, jólafrí…og svona má lengi telja. Hérna eru 15 hlutir sem ættu að gleðja þig í desembermánuði.
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/BuzzFeedVideo/videos/1882859608521579/”]