Það er nú ýmislegt sem fólki dettur í hug þegar það kemur að bakstri en eru þessar kökur yfir strikið? Kakan hér fyrir ofan er ekkert voðalega girnileg.

Þessar kökur til dæmis fengu konur að gjöf frá vinkonum sínum þegar haldin var Baby shower, það er eitthvað sem tíðkast í Bandaríkjunum. Veisla sem haldin er til heiðurs barninu og móður áður en barnið kemur í heiminn. Spurning hvort að margir hafi smakkað? Þær gætu alveg verið góðar!

SHARE