October Jones er teiknari og í daglegum lestarferðum sínum gerir hann þetta til að hafa ofan af fyrir sér: teiknar höfuð eftir innblæstri frá fólkinu í kringum hann. Skemmtilegt.

SHARE