Hvað gerist í líkama okkar ef við sofum ekki?

Svefn er okkur lífsnauðsynlegur, en þeim mun minni svefn sem þú færð, þeim mun meiri líkur eru á því að líkami þinn fari að láta undan álaginu. Einbeitningaskortur, ofskynjanir, sjóntruflanir og ör hjartsláttur eru allt fylgikvillar svefnleysis, svo við skulum hugsa vel um líkama okkar og sjá til þess að við fáum nægan svefn og höldum heilsunni.

Sjá einnig: Áfengi og svefntruflanir

SHARE