Hér er einn kjúklingarétturinn hennar Röggu mágkonu, hvað get ég sagt!
Konan er ástríðukokkur.
Uppskrift:
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2 til 3 hvítlauksgeirar
salt og...
Haldið ykkur fast því þessi kjúlli slær allt út, ég meina það!
Uppskrift:
4-6 kjúklingabringur
1 peli rjómi
1 flaska Hunts barbequesósa
1 dós sveppir eða ferskir og léttsteiktir.
Aðferð:
Bringur...