Hvað varð um 5 ára gömlu stúlkuna sem varð ófrísk?

Lina Marcela Medina de Jurado fæddist árið 1933 í Ticrapo Í Perú. Foreldrar hennar hétu Tiburelo Medina, sem var silfursmiður, og Victoria Losea. Hún var ein af níu börnum þeirra. Þegar Lina var 5 ára fóru foreldrar hennar með hana á sjúkrahús vegna þess að magi hennar óx gríðarlega. Læknar héldu upphaflega að hún væri … Continue reading Hvað varð um 5 ára gömlu stúlkuna sem varð ófrísk?