Flestum finnst skemmtilegt að fá sér bjórglas í góðum félagsskap. Hvar í Evrópu eru mestar líkur á að maður geti fengið sér kaldan bjór í góðum félagsskap?

Hér er skemmtilegur listi sem við fundum yfir bjórdrykkju í nokkrum löndum í Evrópu og inn í listanum er fjöldi brugghúsa í hverju landi ásamt því hverju þau skila þjóðarbúinu.

Hvaða land heldurðu að hafi vinninginn?


#20 Kýpur

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  58.1 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   35 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  2

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  48 milljón evrur   

 

 

#19 Rúmenía 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  58.2 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   39 %

Hvað eru brugghúsin mörg?   20

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  680 milljón evrur  

#18 Rússland 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  58.9 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkohólneyslu í landinu?   33 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  Upplýsingar fengust ekki

Hvað fær ríkið í skatttekjur?   Upplýsingar fengust ekki  

 

#17 Búlgaría

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  59.5 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   32 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  11

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  190 milljón evrur  

 

#16 Portúgal

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  59.6 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   31 %

Hvað eru brugghúsin mörg?   7

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  973 milljón evrur  

 

#15 Pólland 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  69.1 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?    56 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  70

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  3.1 milljarða evra

 

#14 Ungverjaland

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  75.3 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   35 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  55

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  470 milljón evrur  

 

#13 Holland

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  79 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   50%

Hvað eru brugghúsin mörg?  72

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  2 milljarða evra  

 

#12 Króatía 

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  81.2 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   37 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  Upplýsingar ekki fáanlegar

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  Upplýsingar ekki fáanlegar

#11 Spánn

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  83.8 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   45 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  20

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  4.2 milljarða evra  

 

#10 Slóvakía

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  84.1 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   36%

Hvað eru brugghúsin mörg?  11

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  216 milljón evrur  

 

#9 Lúxemborg

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  84.4 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   14 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  Upplýsingar ekki fáanlegar

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  Upplýsingar ekki fáanlegar

#8 Finnland

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  85.0 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   46 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  20

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  1.14 miljarða evra  

 

 

#7 Danmörk

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?   89.9 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   45 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  120

Hvað fær ríkið í skatttekjur?   889 milljón evrur  

 

#6 Belgía

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  93.0 lítrar

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   57 %

Hvað eru brugghúsin mörg?  135

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  1.9 milljarða evra   

 

#5 Stóra-Bretland 

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  99 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   43 %

Hvað eru brugghúsin mörg?   667

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  13.3 miljarða evra

 

#4 Austurríki 

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  108.3 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   53 %

Hvað eru brugghúsin mörg?   173

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  1.4 miljarða evra

 

 

#3 Þýskaland

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  115.8 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   53 %

Hvað eru brugghúsin mörg?   1.319

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  Ekki fengust upplýsingar um það

 

#2 Írland

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  131.1 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?   53 %

Hvað eru brugghúsin mörg?   26

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  1.48 milljarða evra

Og #1 er…Tékkland!

 

Hvað drekkur hver maður mikið á ári?  156.9 lítra

Hvað er bjórdrykkja mikið hlutfall af allri alkóhólneyslu í landinu?    57 %

Hvað eru brugghúsin mörg?   128

Hvað fær ríkið í skatttekjur?  676  milljón evrur

 

Heimild: businessinsider.com

SHARE