Hvaða áhrif hefur safakúr á líkamann?

Safakúrar hafa lengi verið vinsælir – það er mörgum sem þykir það fýsileg tilhugsun að hreinsa sig aðeins. Sérstaklega eftir sumarfrí, jól, páska eða bara vel feit helgarfrí. En hvaða áhrif hafa slíkir kúrar á líkamann? Er hægt að fá allt sem hann þarfnast úr söfum af ýmsu tagi?

Sjá einnig: DIY: Náttúruleg aðferð til að fjarlægja andlitshár

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/BuzzFeedVideo/videos/1830790317061842/”]

SHARE