Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.
Bogmaðurinn (22. nóvember – 21. desember)
Bogmaðurinn hefur sterka siðferðis- og réttlætiskennd. Hann elskar að læra nýja hluti, hefur mikinn húmor en er ekki hrifinn af endurtekningum.
Starf: Bogmaðurinn ætti að þjálfa íþróttir, hugsa um dýr eða vera ráðgjafi.