Hvaða starf hentar hverju stjörnumerki? – Krabbinn

Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.

Krabbinn (21. júní – 22. júlí) 

Krabbinn er móðurlegasta merkið af öllum stjörnumerkjunum. Krabbinn vill vernda og hlúa að öðrum og getur gert margt í einu.

Starf: Krabbinn á vel heima í hjúkrunar- og lækningastörfum en geta einnig unað sér vel í mannauðsstjórnun.