Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.
Ljónið (23. júlí – 22. ágúst)
Ljónið er leiðtogi, punktur og basta. Það er sjálfstætt og njóta þess að veita öðrum innblástur með verkum sínum.
Starf: Sjálfstæði og þörf fyrir að veita öðrum innblástur, er til þess fallið að viðkomandi stjórni sínu eigin fyrirtæki. Ljónið nýtur þess líka að vera samfélagslegur leiðtogi og listamaður.