Hvaða starf hentar hverju stjörnumerki? – Nautið

Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.

Nautið (20. apríl – 20. maí)

Nautið þráir stöðugleika og vinna vel í umhverfi sem er öruggt. Það er gott í að skipuleggja og miðla upplýsingum á skýran hátt.

Starf: Nautið nýtur sín vel í viðskiptafræði og kennslu.