Hvaða starf hentar hverju stjörnumerki? – Sporðdrekinn

Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.

Sporðdrekinn (23. október – 21. nóvember) 

Sporðdrekinn er mjög góður í að takast á við krefjandi aðstæður. Hann á auðvelt með að einbeita sér þó hann sé í miklu áreiti.

Starf: Sporðdrekinn ætti að vera í lögreglunni eða að vera skurðlæknir.