Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.
Steingeitin (22. desember – 19. janúar)
Steingeitin er eirðarlaus og metnaðargjörn. Hún er ekki hrædd við þá sem hafa völdin en vill að allir virði tímamörk.
Starf: Steingeitin ætti að vera í viðskiptastjórnun eða kerfisstjórnun. Þeir eiga líka vel heima í vefþróun.