Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.
Tvíburinn (21. maí – 20. júní)
Tvíburinn er harðduglegur og vinnur best undir álagi. Það er mjög auðvelt að láta honum leiðast og hann velur miklu frekar að vinna í miklu stressi svo honum leiðist alls ekki.
Starf: Tvíburinn nýtur sín vel sem verðbréfasali og geta einnig fundið sig vel í fasteignasölu.