Vá hvað þetta er girnilegt. Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu. Gerist ekki betra! Æðislegar uppskriftir á Delish.
https://www.youtube.com/watch?v=EFOdRULlbSM
Þessi einfaldi og svakalega góði kjúklingréttur er frá Eldhússystrum.
Einfaldur kjúklingaréttur
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2-3 pressaðir hvítlauksgeirar
salt og pipar
Hitið ofninn í 200...