Þessir eru alveg sjúklega góðir frá Eldhússystrum
Pekanhnetubitar
Botn
375 g Kornax hveiti
100 g sykur
1/2 tsk salt
225 g smjör
Fylling
4 egg
350 ml ljóst síróp
150 gr púðursykur
150 gr sykur
50...
Þetta er ótrúlega skemmtilegt og krökkunum finnst þetta ótrúlega skemmtilegt!
Það sem þú þarft, fyrir utan snjó er:
2-4 matskeiðar sykur
1/3 bolli rjómi eða mjólk
salt
vanilludropar
Blandaðu öllum...