Þessi dásemd kemur úr bókinni Röggurétti.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabringur
1 pakki Ritzkex
1 poki rifin ostur
seson all krydd
matarolía
Aðferð:
Ritz kex mulið í skál, rifnum osti bætt út og kryddað...
Þessar kökur. Ó, þessar kökur. Blaut súkkulaðikakan, mjúkt Oreokexið og unaðurinn sem fylgir því að fá hnetusmjör á tunguna. Ég á erfitt með að fara...