Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur.
Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...
Hráefni:
Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tapas.
2 ½ desilíter olívuolía
5 bökunarkartöflur
½ laukur
3 hvítlauksgeirar
5 egg
Salt
Aðferð fyrir Tapas:
Skrælið kartöflurnar og skerið í sneiðar, stráið salti yfir....