Efni:
450 gr
stór jarðarber
225gr
rjómaostur
3-4 mtsk
flórsykur
1 tsk
vanilludropar
LU kex, malað
aðferð:
Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...
Ég rakst á þessa stórgóðu hugmynd á einhverju ferðalagi um internetið fyrir ekki svo löngu. Eggjakaka í vöfflujárni - ó, hvílík hugmynd, hvílík snilld....
Þessi uppskrift frá Ljúfmeti.com er tilvalinn á mánudegi
Gratíneraður fiskur með púrrulauk og blómkáli
900 gr ýsa eða þorskur
ólívuolía
50 gr smjör
100 gr hveiti
600 ml mjólk
350 gr...