Eins og við höfum áður séð, eru húðskraut orðin vinsæl og hafa vanalega verið í svörtu, gulli og silfri, en nú eru hvítu „tattúin“ að koma sterk inn. Þau líkjast einna helst hvítri blúndu og eru ótrúlega falleg.
Sjá einnig: Hártattú – Nýjasta nýtt
Sjá einnig: Svona skipuleggur þú skart og aðra fylgihluti í fataskápnum – Myndband
Sjá einnig: DIY: Ofureinfaldar og flottar skartgripaskálar
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.