Í sömu fötunum í 40 ár – Myndband

Dale Irby er að fara á eftirlaun eftir 40 ára starf sem kennari í Prestonwood í Texas. Dale var í sömu fötunum, í myndtökunni fyrir árbókina öll þessi ár og var hann spurður, í Dallas Morning News, hvernig það hefði komið til. Dale segir að hann hafi fyrir slysni verið í sömu fötunum fyrstu 2 árin: „Ég skammaðist mín svo mikið þegar ég fattaði það“ segir Dale en segir að  konan hans hafið manað hann upp í að vera í þeim þriðja árið í röð.

„Eftir 5 ár hugsaði ég með mér; af hverju að stoppa núna?“

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here