Orðljótur er textahöfundur, rappari og skemmtikraftur sem gefur út lög og myndbönd með kímnigáfu.

Nýja videoið „Heitt & Kalt“ hefur verið að fara um netheimana undanfarna viku

Myndbandið skartar youtube stjörnurnar Ara Jósepsson og Huldu Lind „Icebody“ í aukahlutverki og er unnið í samstarfi við Ice Cold Music Group.

Athugið að myndbandið er ekki fyrir viðkvæmar sálir og allt gert í fullkomnu gríni.

)

SHARE