Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og áhugaverðar myndir sem við rekumst á, á Instagram.

Hún.is er auðvitað á Instagram og þú getur „followað“ eða fylgst með okkur með því að smella á þennan hnapp Instagram

 

 

Mynd dagsins á Instagram er frá henni Kim Kardashian sem var að birta mynd af trúlofunarhring sínum, en hún trúlofaðist kærasta sínum og barnsföður, Kanye West í október síðastliðnum.

Það er augljóst að það eru ekki allir hrifnir af dömunni, þó svo að þeir séu að fylgjast með henni á Instagram

Screen Shot 2014-02-17 at 11.32.13 AM

 

Screen Shot 2014-02-17 at 11.40.48 AM Screen Shot 2014-02-17 at 11.41.15 AM

Screen Shot 2014-02-17 at 11.38.11 AM

SHARE