Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og áhugaverðar myndir sem við rekumst á, á Instagram.

Hún.is er auðvitað á Instagram og þú getur „followað“ eða fylgst með okkur með því að smella á þennan hnapp Instagram

 

Hún Aðalheiður Ólafsdóttir fitnessdrottning setti þessa mynd inn í gær, þar sem hún var í Ultratone og segist vera að vinna í magavöðvunum sínum.

Það virðast sumir líta á þetta sem svindl, en þekkt er, að það séu skiptar skoðanir á þessari aðferð til að tóna líkamann.

Hvað öllu öðru líður, þá er engin spurning að hún Heiða er hasarkroppur

Screen Shot 2014-02-13 at 11.32.21 AM

SHARE