Eitt af einkennum Vefjagigtar er að sjúklingarnir upplifa svokallaða heilaþoku sem aðrir eiga oft erfitt með að skilja.

Ég rakst á þetta íslenska myndband sem skýrir vel út hvernig þessi heilaþoka hefur áhrif á vefjagigtasjúklinga.

Heilaþoka er eitt af þeim einkennum sem fólk með Fibromyalgia og Myalgic Encephalomyelitis getur glímt við.

Posted by Fibró/ME/CFS-Infó on Föstudagur, 12. maí 2017

Mjög gott fyrir aðstandendur vefjagigtarsjúklinga að kynna sér þetta.

SHARE