Jafnvel þó allt eigi að vera í uppnámi í hjónabandi Jay Z (46) og Beyonce (34) þá mætir Jay Z mjög gjarnan á tónleika hjá Beyonce með dóttur þeirra Blue Ivy Carter.

Hér eru þau feðginin mætt á tónleika sem haldnir voru í Tampa þann 29. apríl síðastliðinn. Beyonce er að flytja lagið End of Time og þau feðginin fara að dansa baksviðs. Þvílík krútt sem þau eru!

 

SHARE