Jennifer Aniston gengin í það heilaga

Jennifer Aniston (46) og Justin Theroux (44) héldu brúðkaupið sitt í laumi núna um helgina. Hjónin kynntust við tökur á myndinni Wanderlust árið 20111 og byrjðu saman árið 2012 og héldu þau athöfnina í heimahúsi sínu í Bel Air. Mikill fjöldi stjörnugesta mætti til veislunnar, þar á meðal Lisa Kudrow, Ellen og Portia, Chelsea Handler, Emily Blunt og Howard Stern svo einhverjir séu nefndir. Jennifer hafði látið smíða gríðarstóran skúr fyrir utan heima hjá sér til að fela alla þá hluti sem nota átti í brúðkaupið.

2B26652C00000578-0-image-a-2_1438872152042

Gift: Jennifer og Justin héldu brúðkaup sitt á heimili sínu.

jennifer aniston justin theroux

2B26828D00000578-3187033-image-a-45_1438881572348

Heimili þeirra hjóna í Bel Air.

2B26828900000578-3187033-image-a-9_1438873266011

https://www.youtube.com/watch?v=4BlyhChyYlE&ps=docs

Jenifer Aniston og Ellen DeGeneres hafa verið vinkonur til fjölda ára.

Sjá einnig: Jennifer Aniston segir slúðrið um barnleysið særa sig djúpt

SHARE