Jóladagatalið byrjar í dag – Klipping hjá Elvari á Kompaníinu By Ritstjorn 1. desember- Við erum farnar af stað með jóladagatal Hún.is og á þessum fyrsta degi ætlum við að gefa gjafabréf í klippingu hjá honum Elvari á Kompaníinu . Það eina sem þú þarft að gera er að kommenta „já takk“ og líka við þessa mynd. Jólin eru að koma!!