Justin okkar Bieber hefur fundið leið til að nota peningana sína í eitthvað sniðugt. Hann er farinn að leigja hús í Norðurhluta London og húsið er svakalegt! Húsið er rúmir 2200 fermetrar og kostar aðeins 14 milljónir á mánuði.

 

screen-shot-2016-10-18-at-11-11-00

Húsið var byggt um 1910 og var keypt árið 2006 af fólki sem breytti því í þá eign sem það er í dag.

Í baðherberginu einu saman eru 12 tegundir af ítölskum marmara.

Screen-Shot-2016-10-18-at-11.10.04

Screen-Shot-2016-10-18-at-11.10.30

Í húsinu er inni- og útilaug, spa, tennisvöllur, bíósalur og vínkjallari.

Screen-Shot-2016-10-18-at-11.10.43

Screen-Shot-2016-10-18-at-11.10.13

 

 

SHARE