Þessi kanína er með eitthvað sem lítur út eins og horn út um allt. Þetta er líklega einhver sjúkdómur en minnir mikið á manninn sem kallaður er trémaðurinn. Hér sjáið þið mynd af bæði trémanninum og kanínunni.

SHARE