Kardashian-fjölskyldan: North litla West sprengir krúttskalann

Kim Kardashian hefur verið óvenju dugleg við að birta myndir af dóttur sinni, North West, á Instagram undanfarið. Á myndunum má sjá North, sem verður tveggja ára á árinu, æfa sig á píanó, flögra um í balletdressi og hjálpa til við að farða mömmu sína.

Það er sennilega ferlega fínt að vera dóttir Kim og Kanye.

91

4

1

5

6

7

8

10

Þú finnur Instagram-ið hjá Kim Kardashian hérna. Svona ef áhugi er fyrir hendi.

Tengdar greinar:

North West (13 mánaða) er orðin hátískufyrirsæta: MYNDIR

Er North West lík móður sinni? – Mynd af Kim úr æsku borin saman við mynd af North

Leigðu parísarhjól fyrir eins árs afmæli North West – Myndir

SHARE