Karlmenn… Þeir eru einstakir!

Karlmenn eru yndislegir og eiga sína fjölmörgu kosti. Þeir eiga það stundum til að leysa hluti á ákveðinn hátt sem við skiljum ekki. Við sáum þetta á veraldarvefnum og stóðumst ekki mátið að deila þessu með ykkur. Þetta eru myndir sem konur hafa birt og tengjast skemmtilegum, já og furðulegum uppátækjum karla.

1. Konan mín sagði að þetta væri ekki hægt

2. Eiginmaðurinn kom heim með ís með rúsínum… réttlætanleg ástæða til skilnaðar?

3. „Ég hélt að maðurinn minn hefði komið með hættulegan varning í fríið. Nei, þetta eru húðvörur.“

4. „Maðurinn minn keypti blöðrur fyrir afmæli sonar okkar, sem er haldið í dag…. hann er 8 ára.

Sjá einnig: STÓRfurðulegir hlutir sem hafa fundist á botni sjávar

5. „Maðurinn minn hafði leitað á bíllyklunum sínum allsstaðar. Hann fann þá auðvitað þar sem hann skildi þá við sig.

6. Þessi eiginmaður er alveg með forgangsröðina á hreinu.

7. „Maðurinn minn spurði hvort ég vildi þríhyrningslaga eða kassalaga sneiðar af pizzu. Ég sagði hringlaga og þetta er það sem ég fékk.“

8. „Konan mín bað mig að þurrka diskana…“

9. „Í kvöld tók maðurinn minn förðunarsvampana mína og beit í þá því hann hélt þeir væru sælgæti. Ég var búin að segja honum að þetta væri ekki sælgæti en hann trúði mér ekki.“

Sjá einnig: Hvert í ósköpunum fór fólkið?

10. Þegar eiginmaðurinn er beðinn að þrífa klósettið

11. „Konan mín bað mig að kaupa Ajax…. hvað á ég að gera?“

12. „Þegar maðurinn minn er ekki viss um hvort sokkarnir hans eigi að vera í svarta eða hvíta þvottinum.“

Sjá einnig: Húsráð: Skipulegðu ísskápinn

13. „Svona vill maðurinn minn setja hluti í ísskápinn“

SHARE