Katie Price: “Þetta kemur ykkur ekki við!”

Fólk hefur gagnrýnt breska glamúrmódelið Katie Price(37) afar hart fyrir að leyfa dóttur sinni Princess Tiaamii (8) að vera förðuð. Sumir hafa þó skammast út í Katie fyrir að farða dóttur sína en hún birti myndband af dóttur sinni, þar sem Princess litla segir fólkinu að mamma hennar máli hana ekki, heldur að hún geri það sjálf.

Sjá einnig: 27 manns sem hafa farið of langt í lýtaaðgerðunum

Hvað er að þessari mömmu? Það er verið að kyngera þessa litlu stúlku of mikið. Þetta er sorglegt.

Princess er dóttir ástralska söngvarans Peter Andre úr fyrsta hjónabandi Katie, en hann hefur skammast úr í módelið fyrir m.a. að leyfa dóttir þeirra að slétta á sér hárið og mála sig.

2F4A01E300000578-0-Excited_Speaking_about_her_new_role_in_panto_the_model_said_I_m_-m-98_1450133722616

Katie leikur nú í leiksýningu og Princess litla fékk að mála sig þegar hún var með mömmu sinni í leikhúsinu. Hún hefur verið gagnrýnd harkalega fyrir að leyfa dóttur sinni að mála sig svona mikið, en Katie lætur sér fátt um finnast.

Sjá einnig: YNDISLEGT: Bratz dúkkurnar eru dásamlegar án andlitsfarða

Princess var þó í skýjunum yfir því að fá að mála sig eins og mamma sín og lætur heyra í sér í þessu myndbandi:

https://www.youtube.com/watch?v=9bA5k2HCoMo&ps=docs

2F607C9C00000578-0-image-a-87_1450133529416

2F607CB900000578-0-image-a-86_1450133521956

2F607CCC00000578-0-image-m-102_1450134594361

2F607CE400000578-0-image-m-101_1450134585910

2F609AD900000578-3360112-image-a-16_1450136039761

2F57386A00000578-0-Copycat_Katie_Price_37_shared_a_series_of_snaps_of_her_daughter_-a-96_1450133630004

2F57387300000578-0-Costume_The_37_year_old_former_glamour_model_shared_a_series_of_-a-95_1450133623447

SHARE