Kelly Clarkson er ófrísk af sínu öðru barni

Kelly Clarkson (33) á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum Brandon Blackstock, en fyrir eiga þau dótturina River Rose sem er 14 mánaða.

Kelly hafði ekki ætlað sér að tilkynna óléttuna en hún er í skýjunum yfir nýju viðbótinni og tilkynnti fréttirnar á tónleikum í Los Angeles. Hún hlaut mikla gagnrýni fyrir að bæta töluvert á sig á síðustu meðgöngu en hún segir að hún sé ekkert að drífa sig í að létta sig og að hún sé virkilega sátt við útlit sitt í augnablikinu. Hún er ekki með þyngd sína á heilanum og telur hún að það sé þess vegna sem fólk talar um holdafar hennar.

rs_1024x759-131022152653-1024.kelly-clarkson-wedding.ls.102213

Kelly og Brandon á stóra deginum.

2B83251800000578-0-image-a-4_1440050098274

224758

Bhh8z_cE

American singer and songwriter Kelly Clarkson poses for a portrait in promotion of her forthcoming album "Piece by Piece" at the Sony Club, on Wednesday, March 4, 2015 in New York. (Photo by Victoria Will/Invision/AP)

rs_600x600-141014095221-600.river-rose-kelly-clarkson1

2B6AEA1500000578-3204361-image-m-12_1440050585966

2B68181300000578-3204361-Who_needs_an_encore_Kelly_got_the_biggest_cheer_of_the_night-m-3_1440050487001

Sjá einnig: Kelly Clarkson „slátrar“ lagi Taylor Swift

Sjá einnig: Kelly Clarkson með munnræpu hjá Ellen.

SHARE