Kemur þessi rödd virkilega frá barni?

Á meðan Simon Cowell og félagar voru að slaka á, á milli auglýsinga heyrðu þau söng koma innan úr áhorfendahópsins. Voru þau nokkuð viss um að þarna væri á ferðinni þaulvön söngkona með mikla reynslu. En annað kom nú á daginn………þetta var bara 11 ára gamalt barn að nafni Maddison. Þvílíkt hæfileikabúnt!

SHARE