Jæja, það er kominn sunnudagur. Skítkaldur sunnudagur. Ef það er ekki tilefni til þess að henda í fáeinar vöfflur handa hungruðum heimilsmönnum, þá veit...
Þessi veisluterta er frá Eldhússystrum og fengu þær uppskriftina frá mjög vinsælum sænskum sjónvarpskokki, Leilu Lindholm.
Jarðarberjaterta
Svampbotn
3 egg
2,5 dl sykur
1 tsk vanillusykur
50 gr smjör
1 dl...