Nú er sutlurgerðartíðin alveg að bresta á – að vísu ekki bláberja eða hrútaberjasultusuða en rabarbara-sultu-suðan. Og hver vill ekki eiga rabarbarasultu með lambasteikinni...
Þetta er mín uppáhalds Chili uppskrift, ég er alveg sjúk í þennan mat þessa dagana.
Gott Chili.
500 gr nautahakk
1 stór laukur
2 rif hvítlaukur
1 msk chili...