Kim og Kanye hafa gefið syni sínum nafn!

Kim Kardashian fæddi son á laugardaginn síðastliðinn og hafa þau Kanye West gefið upp nafnið á syni sínum.

 

Litli bróðir North West hefur fengið nafnið Saint West.

 

Sjá einnig: Kim Kardashian er búin að eiga

Hefð er fyrir því að barn og móðir eru ekki útskrifuð af sjúkrahúsi þar vestra fyrr en búið er að gefa barninu nafn, svo yfirlýsing var gefin út fyrir stuttu með nafni litla drengsins.

 

 

kim-kardashian-kanye-west-afraid-leave-after-son

 

SHARE