Raunveruleikastjörnurnar og systurnar Kim og Kourtney Kardashian deildu mynd á Instagram þar sem þær líta út eins og tvíburar.

Systurnar voru klæddar upp í kynþokkafullan klæðnað fyrir myndatöku og báru einnig eins hárkollu sem gerði þær systur keimlíkar.

Sjá einnig: Nafnið á ófæddum syni Kim og Kanye er ákveðið

Kim er ekki óvön að klæðasta hinum og þessum klæðnaði fyrir myndatökur en hún virðist afar hrifin af því að klæðast latexi og lætur það ekki stoppa sig að hún sé komin 5 mánuði á leið.

Kim-Kardashian (1)

SHARE