Kim tjáir sig um framhjáhald Tristan Thompson

 

Kim Kardashian verður í þættinum hjá Ellen DeGeneres á næstu dögunum og þá mun hún tjá sig um framhjáhald Tristan Thompson.

Sjá einnig: Khloe Kardashian gerir kröfur á Tristan

Tristan hélt framhjá systur Kim, Khloe, á síðustu metrum meðgöngunnar hjá henni.

 

SHARE