Kjúklingapottur

Hún Ragnheiður hjá Matarlyst heldur áfram að fara á kostum með uppskriftirnar sýnir og er alveg dásamlegt að fletta í gegnum síðuna hennar til þess að fá hugmyndir. Þennan afar góða kjúklingapott er vert að prófa en hann leikur við bragðlaukana, inniheldur m.a koríander, spínat og sætar kartöflur.Berið réttinn fram með hrísgrjónum, rótí brauði og … Continue reading Kjúklingapottur